Kidsner sleikjó við ferðaveiki

MARTIN ferðasleikipinni hjálpar til að draga úr ferðaveiki t.d. bílveiki. Notist áður en lagt er af stað í ferðalagið. Bragðgóður, náttúrulegur og áhrifaríkur sleikipinni.  Inniheldur engifer og piparmintu extracts.Engifer kemur í veg fyrir tilfiningu um veikindi og uppköst í tengslum við notkun ökutækja. Piparmyntan hjálpar til við vindgang og magakrampa og stuðlar að slökun. Fyrir börn +3ja ára.

Vörunúmer: 10158417
+
1.599 kr