- Blómastykkið styður við örvun munnsvæðisins og drekaflugustykkið dregur úr ónotum sem geta fylgt tanntöku. Fylling drekaflugunnar er öruggt sótthreinsað vatn.
- Það má setja tanntökuhringinn í ísskáp í 30 mínútur til kælingar, en kældur hringurinn dregur enn frekar úr tanntökuóþægindum hjá litlum gómum. Drekaflugustykkið breytir um lit þegar það er kælt. Ekki má setja í frysti.
- Difrax vörurnar eru þróaðar í samvinnu við læknateymi sem m.a. samanstendur af barnalæknum, talmeinatæknum, tannlæknum, mjólkursérfræðingum og næringarráðgjöfum.
- Allar Difrax vörurnar eru BPA fríar.
Difrax kórónu tanntökuhringur #grár
Difrax kórónu tanntökuhringurinn hjálpar litlum kjálkum að þroskast og veitir góða örvun. Á kórónunni eru tvö stykki, blóm og drekafluga, sem hægt er að taka af. Litlar hendur eiga auðvelt með að grípa um tanntökuhringinn.
Vörunúmer: 10147743
Vörulýsing