Apótekið lakkrísdropar 100 ml.

Lakkrísdropar eru mýkjandi og mildir brjóstdropar ætlaðir fyrir bæði börn og fullorðna. Mixtúran slær vel á þráláta ertingu í hálsi og minnkar pirring/kitltilfinningu í hálsi. Börn mega taka inn þessa mixtúru undir eftirliti fullorðinna.

Vörunúmer: 10091106
+
1.106 kr
Vörulýsing

Notkunarleiðbeiningar:
Til inntöku: Hristist vel fyrir notkun. Börn skulu aðeins taka inn  mixtúruna undir eftirliti fullorðinna. Skammtastærðir fyrir fullorðna eru 10 ml (2 tsk) í senn mest 4 sinnum á dag. Skammtastærðir fyrir börn 4-12 ára er 5 ml (1 tsk) í senn mest 4 sinnum á dag. Skammtastærðir fyrir börn 1-4 ára er 2,5 ml (1/2 tsk) í senn mest 4 sinnum á dag.

Varúð!
Geymist þar sem börn hvorki ná til né sjá.

Geymsla: Geymist við stofuhita eða kæli fyrir opnun. Geymist í kæli eftir opnun.

Innihald

Aqua, diluendum glycyrrhiaze (164 mg/ml), ammonium chloride (7,3 mg/ml), ammonium hydroxide 25% (2,1 mg/ml), peppermint flavour, alcohol (0,5 mg/ml), methylparaben og eucalyptus globulus oil (0,1 mg/ml). 
Innihald: Vatn, lakkrís (vatn, ammoníak, glýserín, spíri og lakkrísduft), ammoníum klóríð, ammoníum hydroxíð, piparmyntubragðefni, spíri, rotvörn og eukalyptusolía

Tengdar vörur