Lýsi Omerga3 Pregnancy 64 hylki

Omega3 PREGNANCY er ætluð þunguðum konum, konum með barn á brjósti eða konum sem hyggja á barneignir. Varan inniheldur ríkulegt magn af omega-3 fitusýrunum EPA og DHA auk D-vítamíns og fólats, allt næringarefni sem eru ráðlögð á meðgöngu.

Vörunúmer: 10152598
+
2.419 kr
Vörulýsing

Quatrefolic ® er virka formið á metýl fólati sem þýðir að það er tilbúið til upptöku í líkamanum. Það nýtist því líkamanum betur heldur en önnur form fólats. Hylkin innihalda einnig þau auka 200 mg af omega-3 fitusýrunni DHA sem ráðlögð eru á meðgöngu og við brjóstagjöf. DHA styður við eðlilegan þroska heila og augna fósturs og barns og er því sérstaklega mikilvægt á meðgöngu. D-vítamín hefur margvísleg hlutverk í líkamanum og á meðgöngu ber helst að nefna jákvæðu áhrif þess á ónæmiskerfið.

Hylkjunum er ætlað að skaffa þau næringarefni sem öllum heilbrigðum konum er ráðlagt að taka á meðgöngu.

Ráðlagður dagskammtur eru tvö hylki á dag. Best er að taka hylkin með máltíð.

Tengdar vörur