Mádara Festive Set Smart Glow gjafasett

Settið inniheldur Mádara Radiant Energy andlitsolíu og Mádara Smart Anti pollution Charcoal & Mud repair mask.

Vörunúmer: 10151411
+
5.241 kr 6.499 kr
Vörulýsing

Radiant Energy andlitsolían er algjört orkubúst fyrir húðinna. Inniheldur blöndu af andoxandi og endurnýjandi olíum sem draga úr umhverfismengun og streitu í húð. Vitamínbomba sem gefur húðinni frískleika, ljóma, næringu og raka. Tekur á öldrun húðar. Stinnir og þéttir húð. Hentar  fyrir allar húðgerðir sem  eru byrjaðar að eldast og eru að leita eftir frískleika og ljóma í húðinni. Vegan, Nut free, gluten free.

Smart Anti-pollution charcoal&mud repair mask  Maskinn vinnur á umhverfisskemmdum og öldrun húðar. Hreinsandi og endurnýjandi áhrif. Húðin verður áferðarfallegri. Vegan. Gluten free

Tengdar vörur