Mánabikar tíðabikar stærð B (ekki fætt börn gegnum fæðingaveg)

Margnota mánabikar fyrir tíðablæðingar. Mánabikarinn er gerður úr mjúku sílíkoni og ef hann er notaður rétt, finnur þú ekkert fyrir honum. Mánabikarinn þurrkar ekki leggöngin og er einfaldur í uppsetningu. Umhverfisvænn og ódýr kostur. Kemur í tveimur stærðum háð aldri og fæðingarsögu. Stærð B hentar konum undir 30 ára aldri sem hafa ekki fætt barn gegnum fæðingarveg.

Vörunúmer: 10079122
+
7.352 kr
Vörulýsing

Tengdar vörur