Medela Swing brjóstadæla

Medela Swing einfalda rafmagnsbrjóstadælan er hljóðlát og fyrirferðalítil. Tilvalin fyrir mæður sem vilja nota brjóstadælu daglega en eiga ekki í vandræðum með mjólkurframleiðsluna.

Vörunúmer: 10092957
+
33.480 kr
Vörulýsing

Medela Swing mjólkar meira en sambærilegar brjóstadælur þökk sé tveggja fasa tækni sem líkir eftir náttúrulegum sogkrafti barns og tryggir það að þú getir dælt brjóstamjólk á þægilegan og skilvirkin hátt án þess að valda óþægindum á viðkvæmum brjóststvef. Það er auðvelt að nota Swing og setja hana saman. Þú stingur henni einfaldlega í samband og ef þú hyggst á að fara í ferðalag þá gengur hún einnig fyrir rafhlöðum.

Í yfir 50 ár hefur Medela þróast frá því að vera lítið fjölskyldu fyrirtæki í Swiss sem í dag framleiðir og hannar háþróaðar brjóstadælur.

Medela hannar öruggar og skilvirkar vörur byggðar á áralöngum rannsóknum. Víðtæk reynsla Medela og rannsóknir á sviði brjóstagjafar hefur reynst ómetanleg í þróun á nýjum vörum. Eins og nýjungar á borð við 2-fasa tækni sem líkir eftir náttúrulegum sogtakti barns, sem leiðir til þess að mæður mjólka meira á skemmri tíma. Mjaltavélar og brjóstapumpur frá Medela byggja á þessari tækni. Nýjasta sköpun Medela er Calma peli sem gefur barninu tækifæri á að halda í sínar náttúrulegu næringarvenjur sem þau læra á brjóstinu. Börnin geta drukkið, andað og tekið hlé reglulega. Allar vörur Medela sem komast í snertingu við brjóstamjólk eru framleiddar úr BPA fríu plasti og gerir þér kleift að auðvelt sé að þrífa þær.