Multi Mam LactaMax freyðitöflur 20 stk.

Multi-Mam LactaMax eru freyðitöflur sem leysa skal upp í glasi af vatni (250 ml) sem auka framleiðslu á brjóstamjólk. Lactamax samanstendur af vítamínum sem eru mikilvæg fyrir vöxt og þroska ungabarna, draga úr þreytu móður og styrkja ónæmiskerfið. Einnig inniheldur Lactamax extrakt úr fennel (galactogogues) sem er þekkt fyrir að auka mjólkurframleiðslu hjá konum með barn á brjósti. 

Vörunúmer: 10161009
+
3.018 kr
Vörulýsing

Lactamax er freyðitafla með sólberjabragði sem leysist upp í vatni. Ráðlagður skammtur er 1-4 töflur daglega. Hentar fyrir þær sem eru vegan og konur með mjólkuróþol.  Pakkinn inniheldur 20 freyðitöflur.

Tengdar vörur