Natures Aid Turmeric 200mg, 30 hylki

Í Turmeric rótinni (Curcuma Longa) er kúrkúmín. Það hefur hvorki bælandi áhrif á ónæmiskerfið né veldur það aukaverkunum. Turmerik 200 mg  jafngildir 8.200 mg af rót sem tryggir 95% kúrkúmín innihald

Vörunúmer: 10150876
+
3.579 kr
Vörulýsing

Bólgueyðandi
Turmeric getur minnkað bólgur með því að draga úr histamínmagni í líkamanum og með því að auka, á náttúrulegan hátt, magn kortisóns í líkamanum. Rannsóknir hafa sýnt að turmeric geti jafnast á við hýdrókortisón þegar kemur að því að minnka verki og stífleika sem tengdir eru liðagigt. Kúrkúmín temprar blóðsykursójafnvægi sem hamlar myndum á hættulegum efnum sem mynda bólgur í líkamanum.

Andoxun
Turmerik er eitt öflugasta andoxunarefnið á markaðnum og jafnast alveg á við C og E vítamín.

Bætir minni og blóðrás.
Turmeric eykur blóðflæði og þanþol æða og kemur jafnvægi á blóðþrýsting. Að auki bætir það hjarta- og æðakerfið.

Það besta af báðuTurmeric frá Natures Aid innheldur bæði mikið magn af kúrkúmín eða 200 mg sem og 200 mg af  öðrum öflug efnum sem rótin inniheldur en þar er að finna yfir 200 efnasambönd sem geta verið okkur til hagsbóta. Natures Aid Turmeric inniheldur því það besta af „báðum gerðum“ 

Án: Kemískra bragðefna, litarefna og rotvarnarefna, Laktósa, gers og glútens.

Notkun

Eitt hylki á dag með mat.

Innihald

No artificial colours or flavours. Inniheldur EKKI: GM, dairy, lactose, gluten, wheat, yeast, nuts, salt, soya, starch and sugar.

Tengdar vörur