NAIPO Handnuddtæki - þrjár gerðir af nuddstútum

Handnuddtæki með þrjár mismunandi gerðir af nuddstútum sem fylgja með. Kröftugt handnuddtæki sem nuddar djúpt ofan í vöðvana. Hægt að nota á axlir, hnakka, bak, fætur, iljar og/eða hendur. Mismunandi gerðir af nuddstútum sem hægt er a ð skipta um eftir því hvað hentar og hvaða svæði er verið að nudda hverju sinni.

Vörunúmer: 10150444
+
8.541 kr
Vörulýsing
  • Nokkrar hraðastillingar, allt frá mjúku, þægilegu og upp í kröftugra og áhrifameira nudd.
  • Hitastilling sem eykur blóðflæðið og þar með virkni nuddsins

Tengdar vörur