NAIPO Nuddsessa fyrir bak og háls

Nuddsessa með átta shiatsu nuddhausa. Stillanlegur titringur í sæi. Infrarautt hitaljós. Hleðslutæki og bílahleðslutæki fylgir með. 3D nuddrúllur sem líkja eftir alvöru nuddi. Hitastilling sem hitar upp vöðvana og losar um stífleika og gerir nuddið mun virkara.

Vörunúmer: 10150446
+
27.295 kr
Vörulýsing
  • Stillanlegur titringur í sætinu sem losar um stífar mjaðmir og lærleggki. Þrjár mismunandi stillingar
  • Átta shitasu nuddhaustar sem ná að nudda langt inn í vöðvan og vinna vel á þreyttum vöðvum sem og á vöðvabólgu.
  • Hæt er að velja nudd sem hæfir hverjum og einum með léttum titring, þremur mismundandi nuddvæðum, pin-point shiatsu nuddi og hnoðnuddi auk hitastillingar
  • Kemur með hleðslutæki fyrir innstungur og bíla.

Tengdar vörur