Nasaleze Travel vírus-og bakteríuvörn

Nasaleze Travel er fyrir þá sem ferðast og vilja verjast loftbornu smiti af völdum baktería  og veira. Loftræstikerfi flugvéla, langferðabíla og lesta geta auðveldlega dreift sýkingum sem svo geta valdið veikindum. Nasaleze er úði sem sprautað er upp í nef og myndar þar einskonar varnarlag sem ver gegn loftbornum bakteríum og veirum. Nasaleze Travel flokkast sem lækningatæki með sannaða virkni og gerðar hafa verið klínískar rannsóknir á virkni vörunnar. 

Vörunúmer: 10159818
+
1.590 kr
Vörulýsing
  • Nasaleze Travel getur veitt vörn fyrir þá sem ferðast og vilja koma í veg fyrir veikindi af völdum veira og baktería.
  • Úðanum er sprautað í nefið þar sem hann myndar einskonar varnarlag sem fangar loftbornar veirur og bakteríur áður en þær ná að valda veikindum.
  • Nasaleze Travel virkar fyrst og fremst fyrirbyggjandi en getur einni stytt tíma veikinda.
  • Nota má Nasaleze Travel með lyfjum eða öðru, sem samsetta meðferð í baráttunni  gegn kvefi og flensu.
Notkun

Nasaleze Travel skal nota áður en ferðalag hefst og nota á meðan á ferðinni stendur, 2 til 3 sinnum á dag.

Allir frá 3 ára aldri geta notað Nasaleze Travel. 
Varan er örugg fyrir alla hópa, einnig þungaðar konur, konur með börn á brjósti, börn frá 3 ára aldri og íþróttafólk.

Innihald

Innihald er Hýdroxýprópýl metýlsellulósi (HPMC), piparmintuduft og lyktarlaust hvítlauksduft.

Nasaleze er vegan.

Tengdar vörur