Neostrata Glycolic Microdermabrasion Polish 75 gr.

Eins skrefa skrúbbur sem sameinar efnafræðilega og eðlisfræðilega hreinsun til að lífga snögglega upp á húðina og gefa henni sléttara og geislandi yfirbragð.

Vörunúmer: 10160418
+
7.612 kr
Vörulýsing
  • 10% Glycolic Acid (AHA) er samsett úrprofessional-gradecrystals (engar plastörperlur) til að fjarlægja hratt yfirborðsfrumur húðarinnar og hjálpa þar með til að hreinsa og fjarlægja óhreinindi úrsvitaholum.
  • Undirbýr húðina fyrir húðrútínu sem vinnur gegn öldrun
Notkun

 2-3 í viku, berið á hreina og blauta húð. Nuddið léttlega í hringi í 30 sekúndur, forðist augnsvæðið. Látið liggja á húðinnií allt að 2 mínútur. Hreinsið með volgu vatni.

Tengdar vörur