Vörnin inniheldur sólarfíltera, títaníum díoxíð og sink oxíð, sem verja húðina gegn skaðlegum geislum sólarinnar, auk PHA/Bionic andoxunarefnablöndu sem viðheldur náttúrulegu kollageni og þéttleika húðarinnar.
Extrakt út grænu tei, Lactobíonic-sýra og E-vítamín eru síðan öflug andoxunarefni sem vinna gegn skaðlegum áhrifum sindurefna og hjálpa til við að varðveita heilbrigði og unglegt útlit húðar.