Neubria Spark Memory 60 hylki

Neubria Memory er háþróuð formúla sem er samansett af útvöldum innihaldsefnum sem eru sérstaklega valin til að stuðla að betri skammtíma og langtímaminni. Formúlan inniheldur blöndu af 22 helstu daglegum vítamínum og steinefnum sem og vel völdnum náttúrulegum jurtum sem saman vinna að því að efla minnið.

Vörunúmer: 10163966
+
4.389 kr
Vörulýsing

• Stuðlar að betra skammtíma og langtímaminni sem og endurheimt (rifja upp).
• Inniheldur m.a túrmerik, aswagandha, bacopa monnieri, rósmarín extract, ginkgo bilboa, sítrónólín, co-enzyme Q10.
• 60 hylki (30 daga skammtur)
• Vegan

Ábyrgðaraðili: Artasan

Tengdar vörur