New Nordic Wild Biotic 60 stk.

Wild Biotics er vísindalega þróað fæðubótarefni sem inniheldur mjög fjölbreytta gerlaflóru sem samanstendur af yfir 100 gerlastofnum. Þetta eru mjólkursýrugerlar og aðrar örverur sem finnast náttúrulega í meltingarfærum manna en flestir gerlastofnarnir í Wild Biotics koma frá blómafrjókornum, drottningahunangi og öðrum hunangstegundum. Allt í náttúrunni inniheldur lifandi örverur.

Vörunúmer: 10149070
+
4.894 kr
Vörulýsing

Fyrirtækið New Nordic hefur rannsakað líf örvera, þar á meðal mjólkursýrugerla í fjölda plantna sem þeir hafa safnað saman frá óspilltu náttúrusvæði í Mercantour þjóðgarðinum í Suðurfrönsku Ölpunum. Út frá byltingarkenndum rannsóknum sínum, sem eru fyrstu sinnar tegundir í heiminum, völdu þeir afbrigði sérstakra lifandi örvera  með það að markmiðið að búa til fæðubótarefni með örverustofnum sem almennt er að finna í meltingarvegi manna.

Ábyrgðaraðili: Artasan

Tengdar vörur