Now
Now Digest Ultimate 60 vegan hylki

Digest ultimate frá NOW er blanda meltingarensíma sem framleidd eru með sérstakri gerjunaraðferð sem hjálpar ensímunum að þola sýrustigið í meltingarveginum. Blandan inniheldur meltingarensím sem hámarka upptöku næringarefna úr fæðu með því að brjóta niður prótein, kolvetni og fitu. Ensímín hjálpa einnig til við niðurbrot á mjólkurvörum, kornmeti og trefjaríkum mat eins og grænmeti og baunum.

Vörunúmer: 10152465
+
3.909 kr
Notkun

Ein tafla með máltíð.

Tengdar vörur