NRS Brjóstarhaldaraífæra
Smáhjálpartæki sem hjálpar konum til við að setja á sig brjóstarhald. Hægt að nota með annarri hendi. Hannað fyrir konur sem glíma við lömun eða skerta hreyfigetu öðrum megin í líkamanum eða þær sem eiga erfitt með að hreyfa aðra höndina geta klætt sig í brjóstahaldið án utanaðkomandi aðstoðar. Brjóstahaldaraífæran styður þannig við sjálfstæði og lífsgæði.
Vörunúmer: 10150540