Optibac For Cholestrol 30 duftpokar

Þarmaflóran gegnir mikilvægu hlutverki í að viðhalda heilbrigðu kólesteról gildi og heilbrigðu hjarta. Meltingarflóran hefur nefnilega áhrif á kólesteról gildin, bólgur í líkamanum og þyngd, sem hvert um sig hefur áhrif á hjartaheilsu. Optibac for Cholesterol inniheldur sérvalna blöndu af góðgerlum fyrir alla þá sem hafa áhyggjur af hækkandi gildum kólesteróls. Blandan inniheldur einnig ómega 3 alfa-línólensýru /ALA,  til að styðja við eðlilegt kólesteról magn í blóði. Jafnframt er B1 vítamín í blöndunni sem styður við hjartaheilsu. Kemur í dufti með vanillubragði. Án soja, glútens og mjólkur.

Vörunúmer: 10167137
+
4.990 kr
Vörulýsing

Optibac for cholesterol inniheldur sérvalna góðgerla sem styðja við bakteríur í þarmaflórunni sem geta hjálpað til við að viðhalda heilbrigðu kólesteról magni. Rannsóknir hafa sýnt að þrjár Lactobacillus gerlategundir geta stutt við heilbrigt kólesteról magn í líkamanum. 

Blandan inniheldur 300mg af alfa-línólensýru (form af ómega-3) sem sýnt hefur verið fram á að hjálpar til við að viðhalda eðlilegu kólesteról gildi. Einnig inniheldur blandan af B1 vítamín sem styður við hjartaheilsu. 

Vísindalega sannað að þessir meltingargerlar lifa af magasýruna og berist lifandi til þarmanna. 

Mælt er með daglegri notkun í að minnsta kosti þrjá mánuði eða lengur og má taka samhliða kólesteról lyfjum. 

Náttúrulegt og vegan.

Notkun
  • Kemur í litlum pokum og er í duft formi sem er auðvelt að taka með sér ef þess þarf. 
  • Hægt að blanda í vatn eða mat eftir því sem hentar. 
  • Einn poki daglega 
  • Skammtastærð: 30 pokar eða mánaðarskammtur
Innihald

Lifandi meltingargerlar: Lactobacillus plantarum CECT7527, Lactobacillus plantarum CECT7528, Lactobacillus plantarum CECT7529; alfa-línólensýru (300mg); vanilla bragðefni; B1 vítamin (0.22mg, 20% NV) * næringarviðmiðunargildi

Tengdar vörur