Gefur léttan og olíulausan raka, endurnýjar og mýkir húðina. Hjálpar til við að hreinsa húðina og hreinsa svitaholur með Bambus kolum, 1% salisýlsýru, Laminaria Saccharina og Witch Hazel. Skilur eftir endurnýjaða húð með ilmkjarna olíublöndu sem samanstendur af Rósmarín, Wintergreen, Clove og Spearmint.
Innihaldsefni:
- Bambus kol: Virka eins og segull sem draga út óhreinindi úr húðholum, olíu og yfirborðs óhreinindi. Efnið er þekkt í Kína sem “svarti demanturinn” en það getur gleypt í sig allt að 100 sinnum sína þyngd af óhreinindum úr umhverfinu.
- 1% Salisýlsýra: öflugt efni sem er oft notað á unglingabólur til að hreinsa húðina og slétta.
- Laminaria Saccharina: sem er einnig þekkt sem Broadleaf þari, en hann er frá norður Ameríku og er þekktur fyrir að losa húðina við umframolíu.
- Witch Hazel: þekkt fyrir róandi eiginleika og hefur verið notað um aldir til að meðhöndla lasleika í húð. Er einnig þekkt fyrir að minnka svitaholur.
Hvernig skal nota: Notist kvölds og morgna.