Origins A perfect world Intensely hydration body cream White tea 200 ml.

Frábært Body krem sem gefur raka og verndaar húðina. Fyrir þurra húð.

Vörunúmer: 10143129
+
8.713 kr
Vörulýsing

•    Þétt áferð sem gefur mikin raka og verndar húðina með Hvítu Tei, Shea Butter og Natríumhíalúronat.
•    Verndar húðina frá umhverfisáhrifum með Hvítu Tei og gefur fullkominn raka.
•    Einstakur ilmur af Mintu, Sítrónu, Appelsínu og Bergamot.

Notkun

Berið á hreina raka húð eftir bað eða sturtu.  

Innihald
  • Silver Tip Hvítt Te, sem unnið er úr hvítum telaufum sem eru mjög rík af andoxunarefnum. Hvítt te hefur þrisvar sinnum meira af andoxunarefnum en grænt te og töluvert meira en í C-Vítamíni. Það eflir náttúruleg varnarkerfi húðarinnar. Hvítt te var mikils metið um aldir af keisurum í Kína og var kallað "Gullgerðarefni ódauðleikans".
  • Shea Butter er fengið úr Shea ávextinum af Karite Trénu í Vestur-Afríku. Það hefur einstaka mýkingar og næringareiginleika fyrir húðina. Það var upphaflega notað til að mýkja húðir á trommum ættbálka í Afríku.
  • Sodium Hyaluronate er náttúrulegt rakadrægt efni sem finnst í húðinni og sér um að viðhalda náttúrulegum raka.