• Húðin virðist samstundis stinnari og eins og hún hafi fengið lyftingu vegna smáþörunga og “acacia gum”, sem er náttúrulegt gúmmí unnið úr acacia trjám.
• Klínískar tilraunir hafa sýnt fram á að formúlan á að vinna gegn lafandi húð á aðeins tveimur vikum.
• Á fjórum vikum á húðin að vera stinnari vegna Anogeissus og Commiphora (jurtir).
• Klínískar rannsóknir sýna fram á stinnari húð á kjálkasvæðinu sem er erfiðasta svæðið til að lyfta.
• Artichoke Extract vinnur að því að gefa húðinni fyllingu og skerpir á línum.
• Frískandi ilmur af bleikum rósum, mandarínum og stjörnuanís.
Origins Plantscription Powerful lifting concentrate 30 ml.
Silkimjúkt “concentrate” sem stinnir húðina á sama tíma og það heldur henni sléttri og unglegri. Fyrir allar húðtýpur.
Vörunúmer: 10143091
Vörulýsing
Notkun
Takið nokkra dropa og berið á húðina kvölds og morgna með hreyfingunm sem byrja neðst og vinnið ykkur upp andlitið. Bíðið augnablik og finnið hvernig húðin virkar öll stinnari og stífari þegar formúlan er komin inn í húðina.
Innihald
- Anongeissus, kemur frá Ghana, öflugt efni sem vinnur gegn öldrun húðarinnar og gefur húðinni fyllingu og unglegt yfirbragð. Eitt af lykil-efnunum til þess að viðhalda húðinni unglegri og frískri. Í Ghana er laufunum og greinunum safnað saman og pakkað vel saman með vatni og svo notað til þess að vinna gegn hinum ýmsu sjúkdómum.
- Indian Commiphora er einskonar plastefni sem er unnið úr trjám á Indlandi. Það hjálpar til við að endurheimta fyllingu og frískleika í húðina.
- Red microalgae myndar einskonar filmu í kring um sjálft sig sem hefur verndandi áhrif. Í PlantscriptionTM Powerful lifting concentrate er þessi tækni notuð til að stinna húðina með skilvirkum hætti.
- Acacia Gum vex vilt á sléttum Afríku. Í PlantscriptionTM Powerful lifting concentrate er þykknið notað og er það sem gefur húðinni lyftingu.
- Artichoke Extract hefur verið notað í læknisfræðilegum tilgangi allt til tíma forn-Grikkja. Í PlantscriptionTM Powerful lifting concentrate, vinnur það að því að skerpa á línum húðarinnar.