Pharmaceris T-med Acne krem við bólum & sýkingu 30 ml.

Krem til daglegara nota sem vinnur gegn bólum. Hentar einnig þeim sem eru með feita húð og eða flösuexem. Einstök samsetning innihaldsefna hefur samstundis áhrif á bólur. Kremið hefur bakteríudrepandi eiginleika og dregur úr sýkingum og bólgum.

Vörunúmer: 10144055
+
3.894 kr
Vörulýsing

Árangur og virkni vörunnar fyrir blandaða og feita húð hefur verið sannreyndur með klínískum prófunum.

  • Bólur (e. pustules) minnka um 63% *
  • Bólur (e. papules) minnka um 24%*
  • Minna hrjúf húð 22%**
  • Svitaholur minna sjáanlegar 16%**
  • Minni roði í húð 29%**

* Klínískar rannsóknir framkvæmdar af húðlækni eftir 7 daga notkun
** Rannsóknir framkvæmdar með mælitækjum

Öryggi vörunnar
Ofnæmisprófað–Klínískt prófað–Án Parabena–Án litarefna–Án alkóhóls–Án ofnæmisvaka

Notkun

Setjið hæfilegt magn af kreminu á andlitið á kvöldin á hreina þurra húð. Notið dagkrem með að minnsta kosti SPF20 sólarvörn á daginn.
Innihaldsefni:

Innihald


• H2O2 1% - Hefur staðbundin áhrif á bakteríur. Minnkar umfang sýkingar og minnkar bólur.
• Phytic acid - Andoxunerefni sem ver húðina gegn skaðlegum umhverisáhrifum. Dregur úr sýkingum og ertingu.
• Glycerin - Veitir raka ásamt því að mýkja og sefa húðina.