Moskinto plástur á skordýrbit 24 stk.

Plásturinn er lagður beint yfir bitið áður en byrjað er að klóra í bitið. Kláðinn og bólgan hverfa á 10-20 mínútum. Plásturinn á að liggja á bitinu í 4-7 daga. Plásturinn er án allra lyfja og eiturefna og hentar fullkomnlega fyrir börn jafnt sem fullorðna. Virkar á skordýra og moskítóbit á minna en 20 mínútum. Húðvænn plástur. Má nota fyrir börn þriggja ára og eldri og fyrir yngri börn undir eftirliti.

Vörunúmer: 10154349
+
1.548 kr
Vörulýsing