Probi Baby mjólkursýrugerlar 30 pokar

Probi® Baby mjólkursýrugerlar eru í duft formi sem hentar vel í grautinn eða drykkinn. Börn þurfa ekki síður á mjólkursýrugerlum að halda en fullorðnir en góð þarmaflóra skiptir jafnframt gríðarlega miklu máli fyrir þau yngstu. Probi® Baby eru sérhannaðir mjólkursýrugerlar fyrir þarfir barna sem hafa það að markmiði að stuðla að heilbrigði meltingarvegarins. Probi® Baby inniheldur mjólkursýrugerilinn Lactobacillus Rhamnosus 271, sem klínískar rannsóknir hafa sýnt fram á að virki vel til inntöku samhliða sýklalyfjum. 

Vörunúmer: 10164658
+
3.934 kr
Vörulýsing

Gerillinn virkar vel gegn meltingaróþægindum hjá börnum en tilteknir góðgerlar hafa umfram aðra, mótstöðu gegn bakteríudrepandi áhrifum sýklalyfja og komast því lifandi niður meltingarveginn án þess að lyfin hafi mikil áhrif á þá.

Ábyrgðaraðili: Artasan

Innihald

Maltodextrin, bakteriekultur (Lactobacillus rhamnosus 271, maltodextrin).

Tengdar vörur