PURE NATURA MEN 150 hylki

MEN er sérsniðin fyrir karlmenn á öllum aldri sem vilja stuðla að bættri kynheilsu, styrkja og styðja við æxlunarfæri og auka almenna orku og vellíðan.

Vörunúmer: 10163674
+
6.985 kr
Vörulýsing

MEN samanstendur af frostþurrkuðum lambaeistum og lambahjörtum ásamt jurtum, þörum og smáþörungum. Blandan er hugsuð til að styðja við æxlunarkerfi karla, auka vöðvamassa, styrk og beinþéttni ásamt því að örva kynhvöt og þrótt og hjálpa með blöðruhálskirtilsheilsa.
Jurtir á borð við brenninetlurót, ætihvannablöð, fíflablöð, astaxanthin, spánarkerfil, skógarkerfil, hrossaþara og rósmarín er einnig að finna í blöndunni.

MEN inniheldur aðeins náttúruleg íslensk hráefni sem eru hugsuð til að stuðla að:
 • Bættri kynheilsu
 • Stuðning við æxlunarfæri
 • Aukinni orku og vellíðan
 • Inniheldur ákveðnar jurtir sem draga úr bólgum og stuðla að heilbrigðum blöðruhálskirtli
 • Ríkt af astaxanthin sem getur haft jákvæð áhrif á frjósemi karla
 • Ríkt af sínki sem er mikilvægt fyrir heilbrigða hormónaframleiðslu karla

Ábyrgðaraðili: Pure Natura

Innihald

KYNHEILSA - STYRKUR - ÞRÓTTUR

 • LAMBAEISTU & LAMBAHJÖRTU •“Líkur sækir líkan heim” - Kynheilsa & æðakerfi
 • BRENNINETLURÓT •Bólguminnkun og stuðningur við blöðruhálskirtil
 • ÆTIHVANNABLÖЕNæturþvaglát, kynhvöt og stuðningur viðæðakerfi
 • ASTAXANTHIN •Heilsa sæðisfrumna og andoxun
 • HROSSAÞARI •Andoxun, heilbrigður hárvöxtur og hársvörður
 • RÓSMARÍN •Stuðningur við æðakerfi

 

Tengdar vörur