ÁVINNINGUR:
- Dregur úr þrota og bólgum
- Örvar sogæðakerfið
- Þrengir svitaholur
- Eykur blóðflæði
- Tónar og þéttir húð
- Stuðlar að endurnýjun húðar
KVARTS: Orka • Skýrleiki • Hreinsun • Jákvæðni
Kvars er þekkt sem "Heilunar Meistari." Hann er mjög öflugur græðandi krystall sem hægt er að nota fyrir allt. Hreinn Kvars er þekktur fyrir að auka innblástur og sköpunargáfu með því að skapa pláss í huganum. Kvarts gefur hærri meðvitund, meiri visku og skilyrðislausa hreina ást.