Real Techniques Glam & Glow ferðasett

Jólasett með mini burstum sem inniheldur 10 bursta. 

Vörunúmer: 10166877
+
3.898 kr
Vörulýsing
Settið inniheldur: 
  • 407 Mini Multitask: Hringskorinn alhliða bursti sem hentar vel í allskyns förðunarvörur. Í mini tærð.
  • 206 Mini Contour: Hentar vel til að skyggja undir kinnbeinum. Í mini stærð.
  • 406 Mini Sculpting: Skáskorinn þéttur bursti sem er fullkomin til að skyggja andlitið. Í mini stærð.
  • 210 Mini Expert Concealer: Þéttur bursti sem hentar frábærlega í hyljara og gefur góða þekju. Í mini stærð.
  • 332 Mini Smudge: Þéttur bursti með stuttum hárum, sem hentar vel til að dreifa úr og blanda við augnháralínuna. Í mini stærð.
  • 308 Mini Medium Shadow: Nokkuð stór augnskuggabursti sem hentar vel til að bera lit yfir allt augnlokið, og er einnig frábær í hyljara. Í mini stærð.
  • 301 Mini Base Shadow: Fínn bursti sem gott er að bera augnskugga á augnlokið ásamt að byggja upp þéttan lit. Í mini stærð.
  • 307 Mini Shading: Augnskuggabursti með stuttum hárum sem hentar vel til að bera augnskugga yfir augnlokið eða undir neðri augnháralínu. Í mini stærð.
  • 313 Mini Definer: Þéttur, skáskorinn bursti sem er frábær í eyeliner og augabrúnir. Í mini stærð.
  • 343 Mini Spoolie: Greiða sem er fullkomin að greiða í gegnum augabrúnirnar eða augnhárin. 
 
Burstarnir og svamparnir eru 100% Cruelty Free, Vegan og Latex Free

Tengdar vörur