Real Techniques Cashmere Dreams Blush Brush

Cashmere Dreams Blush burstinn er frábær í púður eða krem kinnalit til að gefa kinnunum léttan lit. Burstinn blandar kinnalitnum fullkomlega svo áferðin verður falleg og ljómandi.

Vörunúmer: 10160497
+
2.243 kr
Vörulýsing

Cashmere Dreams línan frá Real Techniques er hönnuð til að ná fullkomri áferð á förðunarvörurnar þínar. Burstarnir eru með sérstaklega mjúkum hárum, innblásin af mýkt cashmere ullarinnar, en hárin eru úr gerviefnum og því 100% vegan og cruelty free. Skaft burstanna er oddmjótt svo þeir fara sérstaklega vel í hendi.

Tengdar vörur