Real Techniques Plush Soft Kabuki Brush

Stór og einstaklega mjúkur bursti sem þéttir og blandar sólarpúður, highlighter eða aðrar púðurvörur inní húðina á andliti og yfir bringu.

Vörunúmer: 10150676
+
4.196 kr
Vörulýsing

PowderBleu er ný lína frá Real Techniques sem inniheldur bursta sérstaklega ætlaða í púður. Með því að nota púður yfir kremaðar eða fljótandi förðunarvörur næst mun betri ending og hægt er að koma í veg fyrir að þær hreyfist yfir daginn eða í setjist línur. Hárin á PowderBleu burstunum eru sérstaklega gerð fryir púður förðunarvörur og til að fullkomna ferlið að setja blautar förðunarvörur með púðri.

Burstarnir eru þeir fyrstu á markaðnum til að nota sérstaka FauxBleu tækni sem líkir eftir hárum blárra íkorna bæði í áferð og lit. Burstarnir eru Cruelty Free eins og aðrir burstar frá Real Techniques.


Tengdar vörur