Annar burstanna er ætlaður til ásetningar á meðan hinn mýkir útlínur og blandar ólíkum litum saman til að fullkomna áferð augnförðunarinnar.
Burstarnir eru þéttir í sér og þægilegir í notkun.
Burstasett með tveimur nýjum augnskuggaburstum sem eru sérstaklega hannaðir til að gera fullkomna skyggingu í kringum augnsvæðið og þétta áferð á litina.
Annar burstanna er ætlaður til ásetningar á meðan hinn mýkir útlínur og blandar ólíkum litum saman til að fullkomna áferð augnförðunarinnar.
Burstarnir eru þéttir í sér og þægilegir í notkun.