Salus rauðrófu kristallar súperfæða 200 gr.

Salus Rauðrófu Kristallar eru úr hreinu rauðrófuþykkni sem framleitt er úr ferskum lífrænt vottuðum rauðrófum.  Þeir hafa hreinsandi áhrif á lifrina, vatnslosandi, talið styðja undir betri frammistöðu og úthald við líkamlegar æfingar eða erfiði Innihalda C vítamín & járn og frábært fyrir ónæmiskerfið. 

Vörunúmer: 10134544
+
3.946 kr
Vörulýsing

Rauðrófu Kristallarnir frá Salus er þægilegur valkostur fyrir þá sem eru uppteknir í daglegu amstri og hafa lítinn tíma aflögu. Kristöllunum er einfaldlega blandað saman við vatn eða uppáhalds ávaxta eða grænmetisdrykkinn.

Rannsóknir hafa sýnt að rauðrófur hafa jákvæð áhrif á líkamann og eru þær í dag flokkaðar sem svokallað súperfæði (superfoods), þær innihalda m.a. hátt magn andoxunarefna. Eitt af því sem rannsóknir hafa jafnframt sýnt er að rauðrófur geta haft jákvæð áhrif á blóðþrýstinginn og aukið blóðflæði.

Tengdar vörur