Þú einfaldlega bara spreyjar og nýtur, óþarfi að dúmpa yfir andlitið eftir á eða þrífa það eftir ákveðin tíma.
Vatnið ilmar eins og paradís og er algjör óþarfi að þrífa það af andlitinu eftir notkun. Mikilvægt er að hrissta aðeins formúluna saman áður en hún er spreyjuð á andlitið.
Það má nota spreyjið á hverjum degi.