Refresh: Nutmeg og Ginger. Ef þörf er á að hlaða upp batteríin eftir t.d. erfiðan dag. Engifer hjálpar til við að endurnýja og örva líkamann á meðan múskatið gefur frá sér vellíðan og þægindatilfinningu.
Náttúruleg hjálp til að ferska upp allar frumur í líkamanum og auka vellíðan.
Innihald SHOBU sturtubombunnar eru úr sjálfbærri framleiðslu. Vörurnar eru vegan og ekki prufaðar á dýrum. Henta öllum húðgerðum