Þú kveikir einfaldlega á sturtunni, hefur hana vel heita og skellir shobu í sturtubotninn á meðan þú klæðir þig úr. Svo stígur þú inn í ilmandi gufuna og andar að þér heilandi ilminum á meðan þú skrúbbar þig.
Innihald SHOBU sturtubombunnar eru úr sjálfbærri framleiðslu. Vörurnar eru vegan og ekki prufaðar á dýrum. Henta öllum húðgerðum