Blaðgræna í sínu hreinasta formi. Gjarnan notað til hreinsunar og til að auka orku og gleði. Gott fyrir húðina, fær hana til að ljóma. Vinsæl hjálp gegn andremmu og þá virkar hún best svona í fljótandi formi. Merkilega bragðgott!
Ábyrgðaraðili: Heilsa ehf.