Sæta án sykurs. Stevía er dísæt jurt, ættuð frá Suður Ameríku og hefur verið notuð þar sem sæta og bragðefni öldum saman. Nú er Stevia orðin útbreidd um heim allan sökum eiginleika hennar og notagyldis. Stevia hefur ekki áhrif á blóðsykur, ruglar honum ekki og er því örugg fyrir alla, einnig þá sem eru með sykursýki. Hún inniheldur engar hitaeiningar og er því tilvalin sæta fyrir þá sem vilja gæta að líkamsþyngdinni.
Ábyrgðaraðili: Heilsa ehf.