Vöruflokkar
Solaray Triphala 500mg 90 hylki

Uppbyggjandi og vægt hreinsandi blanda fyrir meltinguna, sem samanstendur af þremur ávaxtategundum, sem hver hefur sína virkni. Blandan á sér rætur í ævagömlum indverskum lækningahefðum.

Vörunúmer: 10114419
+
4.238 kr
Vörulýsing

Triphala í hylkjum.

Blandan á rætur í hinum aldagömlu og virtu Ayverídísku lækningum. Triphala er sett saman úr þremur tegundum ávaxta sem eru amalaki, karitaki og bibhitaki en hver þessara ávaxta vísar til sinnar dosu (þekkt sem Vata, Pitta og Kapha) og virkar jafnt á þær allar.

Triphala hefur uppbyggjandi og góð áhrif á meltingarfærin og getur unnið gegn niðurgangi og hægðavandamálum.

Einnig er Triphala notað gegn of háu kólesteróli, augnvandamálum, liðverkjum og til að efla ónæmiskerfið.

 90stk. 500mg af jurtablöndu í hverju hylki. 

Tengdar vörur