SWATI litaðar augnlinsur #Turquise

Að velja sér föt og ákveða útlit kvöldsins, SWATI litalinsur hjálpa þér að fullkomna heildarútlit kvöldsins. Litalinsurnar vinna saman með þínum augnlit og búa þannig til náttúrulegan og einstakan augnlit aðeins fyrir þig. SWATI litalinsur eru auðveldar í notkun og uppfylla alla gæða- og öryggisstaðla.  Í hverjum kassa fylgja eitt sett af litalinsum sem duga í allt að 6 mánuði, linsubox og plokkari til að ná linsunum úr vökvanum. Turquoise litalinsurnar eru grænar með bláum tón.

Vörunúmer: 10153908
+
6.768 kr
Vörulýsing


Tengdar vörur