TePe Gingival gel CHX+NAF 20 ml. og millitannbursti

TePe Gingival Gel er bakterídrepandi gel sem sameinar kosti chlorhexidine og flúors, það veitir tvöfalda vernd fyrir tannhold og tennur. Gelið er þróað með það í huga að auðvelt sé að bera það á með millitannburstanum.

Vörunúmer: 10153093
+
1.267 kr
Vörulýsing

Gelið inniheldur chlorhexidine (0,2% CHX) og flúor (0.32% NaF). Chlorhexidine er virkt gegn tannsýklu og tannholdsbólgum en flúor veitir vörn gegn tannskemmdum og styrkir viðkvæma tannhálsa.

Lokið á flöskunni er notað sem bolli og millitanburstanum dýft ofan í gelið eða gelið látið drjúpa á hárin á millitannburstanum.

TePe vörurnar eru hannaðar í samstarfi við sérfræðinga í tannlækningum og framleiddar undir ströngu gæðaeftirliti.