ThinOptics lesgleraugu og hulstur á síma +2.0

Hve oft hefur þú ekki gleymt lesgleraugunum -  þegar þú þarft virkilega á þeim að halda? Ef þú ert með símann á þér þá getur þú verið viss um að Thinoptics lesgleraugun eru lika með. Þú einfaldlega límir hulstrið og gleraugun á bakhlið símans og ert í góðum málum. Það er líka hægt að lima ThinOptics hylkið á veskið, tölvuna, vegginn eða bara hvar sem hentar þér best (sjá myndband að neðan).

Vörunúmer: 10145791
+
4.242 kr
Vörulýsing


Tengdar vörur