Terranova Beetroot juice Pre workout 70 gr.

Íþróttablanda frá Terranova sem hentar þeim sem vilja ná betri árangri í líkamsrækt eða íþróttum. Þetta er úthugsuð samsetning jurta sem auka orku, úthald og styrk og koma kyrrsetufólki svo sannarlega af stað og upp úr sófanum.

Vörunúmer: 10132295
+
4.198 kr
Vörulýsing

•    100% vegan 
•    Engin fylli og bindiefni 
•    Frostþurrkað 
•    Lífrænt Beetroot Juice, Cordyceps & Reishi Super-Blend - Malaðar jurtir

Blandan inniheldur frostþurrkaðan rauðrófusafa, sveppablöndu (Cordyseps og Reishi sveppi), hveitigras, engifer og Ceyenne pipar.


Beetroot Juice, Cordyceps & Reishi Super-Blend:
•    Bætir súrefnisupptöku og blóðflæði til vöðva
•    Eykur úthald við æfingar
•    Stuðlar að auknum vöðvastyrk og krafti
•    Styrkir ónæmiskerfið
•    Virkar hratt og vel
•    Er algjörlega laust við fylliefni, bindiefni og önnur aukaefni
•    Hentar grænmetis- og jurtaætum (Vegan)


Rauðrófur eru í dag allra vinsælasta löglega efnið sem ætlað er til að auka getu í íþróttum og líkamsrækt. Einstakir eiginleikar hennar eru vel rannsakaðir og komið hefur í ljós að nitrat innihald hennar eykur súrefnisupptöku, úthald og snerpu vöðvanna.


Cordyseps sveppurinn eykur úthald og vöðvastyrk við æfingar og hefur verið notað af keppendum fjölmargra þjóða á Ólympíuleikum. 
Reishi sveppurinn hefur verið mikið rannsakaður og komið íljós að hann getur aukið úthald við æfingar og styrkir um leið ónæmiskerfið. Reishi er oft nefndur sveppur ódauðleikanns.

Hveitigras inniheldur efni sem hafa jákvæð áhrif á orkumyndun og geta ýtt undir árangur og getu. 
Engifer og Ceyenne pipar flýta svo frásogi jurtanna í mannslíkamanum og herða á virkni blöndunnar.

Ábyrgðaraðili: Heilsa ehf.

Notkun

Takist 2 klst fyrir líkamsþjálfun og það þarf aðeins 1 teskeið til að fá fram fullnægjandi virkni.

Innihald

1 TEASPOON (APPROX. 5g) TYPICALLY PROVIDES:

PHYTOFRESH COMPLEX 5g
PROVIDING:

  • Beet Root Juice & Greens-fresh freeze dried 4,000mg
  • Cordyceps -freeze dried-ORGANIC [Full-spectrum: primordia, mycelia, fruiting body & extra-cellular compounds] 500mg
  • Reishi Mushroom -freeze dried-ORGANIC [Full-spectrum: primordia, mycelia, fruiting body & extra-cellular compounds] 300mg
  • Wheat Grass Juice-fresh freeze dried-ORGANIC 125mg
  • Ginger Rhizome/Root-fresh freeze dried-ORGANIC 50mg
  • Cayenne Fruit fresh freeze dried-ORGANIC 25mg

Tengdar vörur