Trisa barnarafmagnstannbursti - tveir litir

Rafmagnstannbursti með  kringlóttum burstahaus.  Burstinn vaggar sem gefur betri burstun.  Tvær hraðastillingar.  Öflugur mótor sem getur fjarlægt bletti og hreinsar glerjung betur en venjuleg burstun.  Burstanum er smellt á, þannig að margir geta notað sama tækið. Endurhlaðanlegur, þeas. hleðslutæki sett í samband.

Vörunúmer: 10132610
+
6.729 kr