Munnúðar eru taldir tryggja betra frásog sem getur byrjað strax þegar úðinn nær til yfirborðs munnsins. Þetta er sérstaklega mikilvægt hjá fólki sem hefur takmarkaða frásog í meltingarfærum. Fæða úr dýraríkinu, s.s. kjöt, fiskur, egg og mjólkurvörur eru aðal uppspretta B12 vítamíns og því er hætta á B12 vítamín skorti hjá vegan- og grænmetisætum eða þeim sem sneiða hjá öllum dýraafurðum.
Ábyrgðaraðili: Heilsa hf.