Valens B12-vítamín munnúði 25 ml.

B12 munnúðinn inniheldur metýlkóbalamín sem er að virka formið af B12. Kirsuberjabragð. 250uq í hverjum úða. 125 daga skammtur. Vegan. B12 vítamín getur stuðlað að:

  • Aukinni andlegri vellíðan 
  • Aukin orka
  • Minni þreytu
  • Eðlilegri starfsemi taugakerfisins
  • Eðlilegri myndun rauðra blóðkorna
Vörunúmer: 10163433
+
2.390 kr
Vörulýsing

Munnúðar eru taldir tryggja betra frásog sem getur byrjað strax þegar úðinn nær til yfirborðs munnsins. Þetta er sérstaklega mikilvægt hjá fólki sem hefur takmarkaða frásog í meltingarfærum. Fæða úr dýraríkinu, s.s. kjöt, fiskur, egg og mjólkurvörur eru aðal uppspretta B12 vítamíns og því er hætta á B12 vítamín skorti hjá vegan- og grænmetisætum eða þeim sem sneiða hjá öllum dýraafurðum.


Ábyrgðaraðili: Heilsa hf.

Notkun
Hristið vel fyrir hverja notkun. Ráðlagður skammtur er 1 úði á dag (pakkningin inniheldur 125 sprey). Geymið á þurrum og dimmum stað við hitastig sem er ekki hærra en 25 ° C. Þegar það hefur verið opnað skal nota úðann innan 6 mánaða. B12 vítamín er vatnsleysanlegt, sem þýðir að mannslíkaminn eyðir umfram inntöku.
 
Valens B12 hentar vel fyrir vegan og grænmetisætur. Það inniheldur ekki glúten, gelatín eða áfengi eða tilbúna liti.
 
Ekki skal neyta fæðubótarefna sem í staðinn fyrir fjölbreytt og hollt mataræði. Ekki má gleyma mikilvægi jafnvægis í mataræði og heilbrigðs lífsstíls. Ekki ætti að fara yfir ráðlagðan dagskammt. Mikil neysla getur verið varasöm og skaðleg. . Geymið þar sem börn ná ekki til.
Innihald
Innihald í einum úða:
B12 vítamín (metýlkóbalamín): 250 µg (10000% NRV *). 
* NRV - Viðmiðunargildi næringarefna
 
Innihaldsefni: Vatn, sætuefni: xýlítól (25%), kirsuberjabragð, þykkingarefni: xantangúmmí, rotvarnarefni: kalíumsorbat, sýra: sítrónusýra, B12 vítamín (metýlkóbalamín)

Tengdar vörur