Valens D2000-vítamín munnúði 25 ml.

Nátturlegt D3-vítamín með fljótri og góðri upptöku. Fyrir fullorðna. 2000iu (50ug). 125 skammtar. Náttúrulegt eplabragð með xylitol. D3-vítamín getur stuðlað að:

  • Eðilegu viðhaldi beina og tanna
  • Eðlilegri starfsemi ónæmiskerfisins
Vörunúmer: 10163432
40% afsláttur
+
1.314 kr 2.190 kr
Vörulýsing

D3-vítamínið frá Valens er þægilegt bætiefni í formi úða til inntöku. Það inniheldur náttúrulegt D3-vítamín og hefur betra frásog samkvæmt rannsóknum. D3-vítamín er nauðsynlegt fyrir líkama okkar og fæst einnig með beinu sólarljósi. Þó skal  passa  að nota sólarvörn, hatta og aðrar hlífar til að verja húðina fyrir sólinni. D3-vítamín er talið mjög nauðsynlegt fyrir þá sem búa á norrrænum slóðum.

Ábyrgðaraðili: Heilsa ehf.

Notkun
Hristið vel fyrir notkun. Ráðlagður dagskammtur er 1 úði eftir máltíð (pakkningin inniheldur 125 úða). Geymið á þurrum stað við hitastig sem er ekki hærra en 25 ° C. Þegar úðinn hefur verið opnaður skal nota hann innan 6 mánaða
 
Hentar fyrir grænmetisætur. Ekkert glúten, gelatín eða áfengi. Engin gervilitarefni eða og gervibragðiefni.
 
Ekki skal neyta fæðubótarefna can  í staðinn fyrir fjölbreytt og hollt mataræði. Ekki má gleyma mikilvægi jafnvægis í mataræði og heilbrigðs lífsstíls. Ekki ætti að fara yfir ráðlagðan dagskammt. Mikil neysla getur verið varasöm og skaðleg.  Geymið þar sem börn ná ekki til.
Innihald
Innihald í einum úða:
0,2ml af  D3-vítamíni 2000 IU (50ug) (1000% NRV*)
* NRV - Viðmiðunargildi næringarefna
 
Innihald: Vatn, sætuefni: xylitol (25%), D3-vítamín (cholecaliciferol), náttúrulegt eplabragð, sýra: sítrónusýra, þykkingarefni: xantangúmmí, rotvarnarefni: kalíumsorbat. 

Tengdar vörur