Valens fjölvítamín munnúði börn 3 ára+, 25 ml.

Valens Multivitamin Junior er hentugt fæðubótarefni í formi úða til inntöku. Það inniheldur sérsniðna blöndu af vítamínum fyrir börn. Varan inniheldur D3-vítamín, sem er nauðsynlegt fyrir eðlilegan vöxt og þroska beina barna. Það inniheldur einnig C-vítamín, B6, B12 og fólat sem er talið stuðla að eðlilegri virkni ónæmiskerfisins og heilaþroska ungra barna. Notkun til inntöku gerir úðann auðveldari og skemmtilegan í notkun og tryggir betra frásog í munni. Appelsínubragð með náttúrulegu sætuefninu xylitol. 30-60 daga skammtur.

Vörunúmer: 10163430
25% afsláttur
+
1.643 kr 2.190 kr
Vörulýsing

Ábyrgðaraðili: Heilsa ehf.

Notkun
Börn yngri en 7 ára geta tekið 2 úða á dag. Börn eldri en 7 ára geta tekið 4 úða á dag. Sprautið beint í munninn. Hristið vel fyrir hverja notkun. Geymið á þurrum stað við hitastig sem er ekki hærra en 25 ° C. Þegar úðinn hefur verið opnaður skal nota hann innan þriggja mánaða.
 
Valens Multi vitamin Junior úðarnir henta grænmetisætum. Ekkert glúten eða gelatín. Engir gervilitarefni eða gervibragðefni.
 
Ekki skal neyta fæðubótarefna sem í staðinn fyrir fjölbreytt og hollt mataræði. Ekki má gleyma mikilvægi jafnvægis í mataræði og heilbrigðs lífsstíls. Ekki ætti að fara yfir ráðlagðan dagskammt.. Mikil neysla getur verið varasöm og skaðleg.  Geymið þar sem börn ná ekki til
Innihald
Innihald í tveimur úðum (0,4ml)(mg):
Þíamín (B1 vítamín):  0.5 mg (45 % NRV*)
Ríbóflavín (B2 vítamín):  0.21mg (15 % NRV*) 
Níasín:  2.4 mg (15 % NRV*) 
Pantóþenasýra:  2 mg (33 % NRV*) 
B6 vítamín:  0.5 mg (36 % NRV*)
Bíótín:  15 µg (30 % NRV*) 
Fólinsýra:  150 µg (75 % NRV*) 
B12 vítamín:  1 µg (40 % NRV*)
A vítamín:  200 µg (25 % NRV*) 
D vítamín:  10 µg/400 IU (200 % NRV*)
E vítamín:  1.8 mg (15 % NRV*)
C vítamín:  12 mg (15 % NRV*)
 
0,2ml af  D3-vítamíni 400 IU (10 ug) (200% NV**)
** NV / næringargildi fyrir börn á aldrinum 3-7 ára, byggt á DACh viðmiðunargildum fyrir næringarefnainntöku.
 
Innihald: Vatn, þykkingarefnin: xylitol (30 %) og xanthan gúmmí. Nátturlegt appelsínuþykkni (8%). Rotvarnarefni: kalíumsorbat.
 
C vítamín (L-askorbínsýra)
D vítamín (kólekalsíferól)
E vítamín (DL-a-tókóferýlasetat)
B3 vítamín / Níasín (nikótínamið)
B5 vítamín (Calcium D-pantothenate)
A vítamín (retínýlasetal)
B6 vítamín (pýridoínhýdróklórið) 
B1 vítamín (þíamínhýdroklórið)
B2 vítamín (natríumríbíflavin-5‘fosfat)
Fólat (terýlmónóglútamínsýra)
Bíótín (D-bíótín)
B12 vítamín (metýlkóbalamín)

Tengdar vörur