Sólarvörn fyrir andlit og líkama. Berið sólarvörn á húðina minnst 30 mínútur áður en farið er út í sól. Berið sólarvörn á húðina á 2 tíma fresti á meðan þið eruð úti í sól.
VICHY Capital Soleil Kids Anti-Sand Mist SPF50+, 200 ml.
Capital Soleil Kids Anti-sand Mist er sólarvörn fyrir börn með þurri áferð sem kastar sandi frá sér svo hann erti ekki viðkvæma húð barna. Sólarvörnin er með SPF50+ og UVA30. Sterk og breið vörn gegn UVB og UVA geislum. Vörnin er létt, þornar hratt og er þægileg í notkun. Sólarvörnin er vatnheld og án ilmefna. Hentar öllum húðgerðum, einnig viðkvæmri húð. Varan er hypoallergenic.
884908 - INGREDIENTS: BUTANE • AQUA / WATER • DICAPRYLYL ETHER • HOMOSALATE • DROMETRIZOLE TRISILOXANE • ETHYLHEXYL SALICYLATE • DIMETHICONE • STYRENE/ACRYLATES COPOLYMER • OCTOCRYLENE • BUTYL METHOXYDIBENZOYLMETHANE • PEG-30 DIPOLYHYDROXYSTEARATE • NYLON-12 • DICAPRYLYL CARBONATE • METHYL METHACRYLATE CROSSPOLYMER • CYCLOHEXASILOXANE • POLYMETHYLSILSESQUIOXANE • P-ANISIC ACID • CAPRYLYL GLYCOL • DISODIUM EDTA • DISTEARDIMONIUM HECTORITE • DODECENE • ETHYLHEXYL TRIAZONE • ISODODECANE • ISOSTEARYL ALCOHOL • LAURYL PEG/PPG-18/18 METHICONE • PEG-8 LAURATE • PHENOXYETHANOL • POLOXAMER 407 • POLY C10-30 ALKYL ACRYLATE • PROPYLENE CARBONATE • SODIUM CHLORIDE • TOCOPHEROL (F.I.L. C193791/1).