Húðin verður sterkari, stinnari, þéttari og ríkari af raka. Maskinn hentar sérstaklega vel líflausri og þreyttri húð en hann dregur innri ljóma húðarinnar fram á yfirborðið. Pakkningarnar eru hannaðar til að viðhalda ennþá betur virkni formúlunnar og tryggja að engin næring fari til spillis.