Kremið fer hratt inn í húðina en þegar það kólnar þá breytist kremið í eins konar filmu sem strekkir á húðinni, lyftir henni og gerir hana stinnari. Sjáanlegur munur er á húðinni eftir eingöngu 4 klukkutíma. Hentar öllum húðgerðum einnig viðkvæmri húð.
VICHY Neovadiol Phyto Sculpt, Neck & Face Contour 50 ml.
Vichy Neovadiol Phytosculpt krem fyrir andlit og háls. Kremið er hannað fyrir konur finna fyrir því að húðin er laus í sér og hana skortir teygjanleika, miðað við 40 ára og eldri. Kremið hjálpar til við að móta andlitsdrætti og auka teygjanleika húðarinnar þannig hún verði þéttari, stinnari og fái jafnari áferð.
Vörunúmer: 10159491
Vörulýsing
Notkun
Berið kremið á andlit og háls með hringlaga hreyfingum. Til að tryggja árangur er gott að klípa í húðina meðfram kjálkanum og upp að eyrum. Notið kremið sem hluta af húðumhirðu ykkar bæði kvölds og morgna.