Weleda barna slakandi bað 200 ml.

Morgunfrúarslökunarbaðið nærir og róar og stuðlar þannig að heilbrigðum þroska barnsins. Efni úr lífrænt ræktaðri Morgunfrú hafa róandi áhrif á viðkvæma húð. Það hefur slakandi virkni og hjálpar jafnvel hinu fjörugasta barni að öðlast ró og ná góðum svefni eftir annasaman dag.

Vörunúmer: 10063149
+
3.767 kr
Notkun

Hristið flöskuna fyir notkun. Setjið 2-3 tappa út í baðið á meðan verið er að láta renna í það. Dreifið úr með höndunum.

Innihald

Vatn, matarsalt, plómusafi, efni úr Thymian, efni úr blómi Morgunfrúarinnar, kísill, hreinar ilmkjarnaolíur, xanþín

Tengdar vörur